Allar færslur í Fréttir

Kósýkvöld

Kósýkvöld Síðasta miðvikudagskvöld héldu nemendur í tónlista- og söngvalinu sitt árlega kósýkvöld undir stjórn Herdísar Rútsdóttur. Hún talaði um hvað þessir tímar hafi verið ánægjulegir Allir nemendur sungu einsöngslög, sumir tvísöng og…Lesa meira

Nemendur í 1. – 3. bekk hafa verið duglegir í vetur að æfa og spila á hin ýmsu hljóðfæri. Í dag fengu þeir tækifæri til að sýna afrakstur sinn þar sem héldnir…Lesa meira

Síðasti vetrardagur

Síðasti vetrardagurinn. Krakkarnir í 1. – 6. bekk brettu heldur betur upp ermar og tóku hendurnar úr vösum þegar þau gengu hringinn í kringum skólann og um alla skólalóðina að tína upp…Lesa meira

Skólahald eftir páska

Skólahald í Laugalandsskóla. Skólastarfið  hjá okkur hefur gegnið mjög vel í vetur. Við höfum ekki þurft að stytta eða breyta neinu sem nemur í kennslunni hjá okkur í vetur í tengslum við…Lesa meira

Páskafrí

Kæru foreldrar og forráðamenn. Í ljósi fréttamannafundar ríkisstjórnarinnar áðan, er ljóst að það eru allir nemendur komnir í páskafrí á morgun. Við  verðum í sambandi eftir páska um áframhaldið, þá vitum við…Lesa meira

Nemendur 5. – 6. bekkjar nutu sín vel í tónlistatímanum í dag hjá Herdísi Rútsdóttur tónlistakennara, stúlkurnar sungu af mikilli innlifun, við undirleik píanós og ásláttar hljóðfæra. Sumir strákana voru að æfa…Lesa meira

Föstudaginn 19. febrúar var slegið til öskudagsgleði í íþróttahúsinu.  Nemendur frá 1.-8. bekk komu saman og tóku þátt í ýmsum leikjum og gleði. Var meðal annars keppt í limbó, dansaður ásadans og…Lesa meira

Foreldradagur

Foreldrar/forráðamenn og nemendur voru boðaðir í við­tal til umsjónarkennara. Farið var yfir námsframvindu, hegðun og líðan nemenda. Mæting var mjög góð eins og venja er til hjá okkur. Foreldrar og kennarar notuðu…Lesa meira

Laugalandsskóli stóð fyrir lestrarhvetjandi jólabingó í jólafríinu. Þátttaka var með ágætum og í dag voru dregnir út tveir sigurvegar úr hverjum aldurshóp. Í 1.-3. bekk voru það Guðmundur Ólafur Bæringsson og Jón…Lesa meira

Kæru foreldrar og forráðamenn. Við hér í skólanum óskum ykkur gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir gott samstarf á liðnum árum.  Skólahald hjá okkur nú í upphafi árs verður með venjubundnum hætti…Lesa meira

css.php