Nemendur 5. – 6. bekkjar nutu sín vel í tónlistatímanum í dag hjá Herdísi Rútsdóttur tónlistakennara, stúlkurnar sungu af mikilli innlifun, við undirleik píanós og ásláttar hljóðfæra.
Sumir strákana voru að æfa sig í gítargripum og fá fyrstu tilfinnigu fyrir að vera í“ hljómsveit“ :)






